Skip to product information
1 of 2

FIMLEIKAHRINGURINN 2023 - bolur - fullorðinsstærðir

FIMLEIKAHRINGURINN 2023 - bolur - fullorðinsstærðir

Verð 5.000 ISK
Verð 5.000 ISK Verð 5.000 ISK
TILBOÐ Uppselt
Stærðir

Hér er mögulegt að kaupa bol FIMLEIKAHRINGSINS 2023.

Fimleikahringurinn fór á sinn fyrsta áfangastað 01.07.23, þar sem hópurinn hélt sýningu á írskum dögum á Akranesi. Í ár eru 25 landsliðsmenn og konur úr bæði hópfimleikum og áhaldafimleikum sem taka þátt í sýningunni en sýningin var sú fyrsta af þremur í sumar. Verkefnastjórar Fimleikahringsins í ár eru þeir Stefán Ísak Stefánsson og Ingvar Daði Þórisson.

Næsta sýning fer fram á Selfossi næstu helgi, þann 8. júlí. Sýningin hefst kl. 13:00 í Iðu og í kjölfarið verður öllum krökkum boðið á æfingu með landsliðunum þeim að kostnaðarlausu.

Síðasta sýningin fer fram á opnunarhátíð unglingalandsmóts UMFÍ, föstudaginn 4. ágúst kl. 20:00.


HÉR er hægt að skoða stærðartöflu CRAFT

View full details

CRAFT

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur

fyrirspurn@newwave.is