VILT ÞÚ VERA Í CRAFT?
Craft býður uppá mikið úrval af liðafatnaði fyrir flest allar deildir. Við tökum vel á móti einstaklingum, minni hópum eins og hlaupahópum, danshópum, líkamsræktarstöðvum og allt uppí stór íþróttafélög. Við merkjum einnig starfsmannafatnað fyrir fyrirtæki.
Við getum sett upp síðu á craftverslun.is fyrir hópinn þinn og einnig bjóðum við uppá lokaðar síður fyrir fyrirtæki og aðra hópa.
Áhugasamir geta sent okkur póst á fyrirspurn@newwave.is