CRAFT BÆKLINGAR

Craft býður uppá mikið úrval af liðafatnaði. Þar á meðal fyrir knattspyrnu, handbolta, körfubolta, fimleika, blak, dans, frjálsar íþróttir, tennis, badminton, hlaup, líkamsrækt, crossfit, gönguskíði, bardagaíþróttir, almennan æfingafatnað, sportlegan götufatnað og fleira.

Hægt er að skoða úrvalið hér í bæklingnum en einnig er hægt að hafa samband við okkur og við getum farið yfir hvaða fatnaður hentar þínum hóp best. 

Litlir og stórir hópar velkomnir að hafa samband hvort sem það eru íþróttafélög, hlaupahópar, danshópar, líkamsræktarstöðvar, vinahópar eða fyrirtækjahópar á leið í maraþon (Reykjavíkurmaraþonið t.d.) eða annað skemmtilegt hópefli.

 

Craft býður einnig fyrirtækjum uppá merktan starfsmannafatnað.

Við sjáum um allar merkingar á staðnum hjá okkur. Fyrirtækjum býðst að fá sitt eigið baksvæði á netinu þar sem yfirmaður, verslunarstjórar eða starfsmenn geta pantað fatnaðinn á auðveldan og rekjanlegan máta. Við setjum upp síðu með ykkar úrvali sem alltaf er hægt að breyta eða bæta við.

Hér er hægt að skoða brot af úrvalinu sem við bjóðum uppá:

Endilega hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.

Netfang: fyrirspurn@newwave.is

Sími: 520-6020